Leita í fréttum mbl.is

Samkaupsmótið kveður – Nettómótið tekur við

Hæ stelpur / foreldrar,

Stærsta og veglegasta körfuboltamót  sem haldið er á Íslandi ár hvert fyrir börn, Samkaupsmótið, mun í ár skipta um nafn og kallast Nettómótið

Mótið verður helgina 6.-7.mars og af sjálfsögðu mætum við með 3 lið eins og vanalega, þannig að þið eigið að taka þessa helgi frá.

Eins og á öðrum aukamótum vetrarins sjá foreldrar um liðsstjórn á þessu móti, enda hafa þeir staðið sig með prýði hingað til.

Þetta mun kosta 4000 kr á hvern leikmann og innifalið í því er pizzuveisla, bíó, sund, kvöldvaka, fá gjafir og kíkja við í stanslaust fjör í Reykjaneshöllinni,  þar sem m.a. má reyna sig í lengsta hoppukastala landsins.

Endilega kíkið á blogsíðu mótsins http://www.nettomot.blog.is/blog/nettomot/

Liðsuppstilling kemur á bloggið eftir nokkra daga.

Kv. Jón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stúlkurnar í 7. og 8. flokki
Stúlkurnar í 7. og 8. flokki
Björn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband