Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Sumarfingar

H stelpur,

Ef a i hafi huga a fa krfubolta sumar tla g a reyna a vera me fingar 1-2 sinnum viku, annig a i geti btt ykkur lka yfir sumari.

Er einhver hugi v a fa sumar?

kv. Jn


Jja styttist nstu fingu

Slar stelpur,

er fari a styttast nstu fingu sem verur morgun fimmtudag kl. 16.50.

etta verur sasta fingin mn me ykkur essu tmabili ar sem g fer til Kna fstudag.

Kristjana og Gun stjrna fingunumeins og g var bin a segja ykkur.

Kv. Jn


ALLIR T KRFU

AR SEM ENGAR FINGAR VERA NNA RMA VIKU VIL G A I SU DUGLEGAR A FARA SAMAN T KRFU.

G S NOKKRAR STELPUR T KRFU DAG SEM ER FRBRT. ENDILEGA A FARA SAMAN KRFU.

KV. JN


V MIUR ERUM VI KOMIN PSKAFR

H stelpur,

v miur ver g a tilkynna ykkur a a vi erum komin pskafr ar sem hsin eru loku fimmtudag, fstudag og mnudag.

Nsta fing hj okkur og sasta fingin mn bili verur fimmtudaginn 27.mars.

G MINNI YKKUR SVO ESSA FINGU EGAR R DREGUR.

Kv. Jn


Krfuboltahugtk sem vi eigum a kunna

H stelpur,

etta er a sem vi hfum veri a lra og i eigi a muna etta. g mun svo smtt og smtt bta vi ennan lista.

Bakdyramegin
Nota um leikmann sem far bakvi varnarmann sinn tt a krfunni.

Bakdyrasending
Sending leikmann sem fer bakvi varnarmanninn keyrslu upp a krfunni.

Bakvrur
Staa leikvelli, krfunni eru venjulega tveir bakverir. S sem dripplar og skotbakvrur sem llu jafnan er besta skytta lisins.

Bakkari
Stytting orinu bakvrur

V-Cutt
Gabbhreyfing me V-hreyfingu tt a krfunni.

Diss (sending)
Sending fr leikmanni sem keyrir inn a krfunni og dissar boltanum t fran mann.

Dripplari
S sem kemur me boltann upp vllinn.
Einnig kallaur leikstjrnandi.

s
S leikmaur sem kemur upp me boltann sknina. Lka kallaur dripplari ea leikstjrnandi.

Drf
Keyrsla upp a krfunni. Drfar gegn oft nota fyrir leikmann sem keyrir gegn um vrnina og tt a krfu.

Fimma
Miherji, senter. Yfirleitt strsti leikmaur lisins, spilar undir krfunni.

Give and go
Sknarhreyfing ar sem leikmaur sendir samherja, stingur sr san framhj varnarmanni snum tt a krfu og fr sendingu til baka. Senda og fara.

High post
Efsti hluti pst-svisins, en pstsvi eru kring um vtateiginn.

Hindrun (Skrn)
Sett upp af einum sknarmanni til a fra annan. Leikmaur stasetur sig annig a hann hindrar varnarmann a fylgja sknarmanni. Oftast kalla skrn.


Hjlp
Gjarnan kalla af leikmanni sem missir manninn sinn fram hj sr.


Ktt a krfunni
Stunga framhj varnarmanni ttina a krfu, tilraun til a f boltann.

Low post
Nesti hluti pst-svisins. ar psta leikmenn gjarnan upp, eru me baki varnarmanninn og n sr stu til a f boltann.

Niurskrn
egar leikmenn setja hindrun niur, gjarnan niur low pst.

Svindla
egar varnarmaur styttir sr lei t.d. gegn um skrn er hann a svindla. Oft hgt a refsa varnarmnnum sem svindla me v a fra sig kveinn htt.

Speis (teygja vrninni)
Plss velli. Leikmenn vera venjulega a ba til gott plss skninni til a framkvma hana.

kv. Jn


JN TIL KNA

H stelpur/ foreldrar,

Vegna vinnu minnar arf g a fara til Kna 28.mars og vera ar til 10.ma og mun v missa af sasta fjlliamti stelpnanna sem mr ykir mjg leiinlegt, en ekkert vi v a gera.

Kristjana Eir ogGun munu jlfa minni fjarveru og munu gera hluti sem vi hfum veri a fa.

Margrt Sturlaugsdttir mun sj um lii (samt Kristjnu og Gunju) sasta fjlliamtinu sem verur 12-13 aprl.

g vona a foreldrar stti sig vi essa breytingu sem verur nna nstu vikurnar ogstyji vel vi baki liinu eins og eir hafa gert fr v g tk vi liinu.

Kv. Jn


fingin mnudaginn

H stelpur,

ALLAR A MTA FINGUNA MNUDAGINN KL. HLF FJGUR (15.30) AKADEMUNNI.

MUNI A MTA RTTUM TMA!!!!!!!

KV. JN


Mting fingar

H stelpur,

Fr v a g byrjai a jlfa hefur sami kjarninn mtt mjg vel fingar, en svo eru sumar sem mta bara egar eim hentar, sem er ekki gott. rtt fyrir i hafi allar teki framfrum hafa r sem best hafa mtt teki mestum framfrum sem er auvitaelilegt.

ENDILEGA REYNI IРA MTA ALLAR FINGAR SVO VI GETUM NOTA TMANN BETUR FINGUM, STA ESS A EYA TMANUM A KENNA SAMA HLUTINN AFTUR OG AFTUR.

aferekki milli mla hverjar eru a fa sig heima og eru me bolta eins oft og r geta, v ar eru framfarirnar mestar.

Kv. Jn


a styttist nstu fingu

Slar stelpur,

a er heldur betur fari a styttast fimmtudagsfinguna, aeins 50 mn (egar etta er skrifa).

Allir a mta rttum tma og tilbnar brjlaa keyrslu fingunni.

sjumst

kv. Jn


Eru i nokku httar a lesa bloggi??

H stelpur,

Vildi bara vera viss um a i lesi bloggi nokkrum sinnum viku, helst daglega.

ERU EKKI ALLAR A LESA A NOKKRUM SINNUM HVERRI VIKU

Kv. Jn


Nsta sa

Höfundur

Stúlkurnar í 7. og 8. flokki
Stúlkurnar í 7. og 8. flokki
Bjrn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com

Frsluflokkar

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband