17.10.2010 | 15:45
Flúðir helgina 23-24 okt.
Helgina 23-24 okt á 7.fl kvenna að spila á Flúðum í sinni fyrstu turneringu.
Við ætlum að gista laugardagsnóttina á Flúðum (Félagsmiðstöð) og kostar gistingin 1.000 krónur á mann.
Vil biðja foreldra að staðfesta hverjir ætla að koma með.
Snorri Jóns (pabbi Svanhvítar) mun vera liðstjóri í fjarveru Jóns G.
Áætluð brottför er 10.00 laugardaginn 23.okt frá íþróttahúsinu (sunnubraut) nánari upplýsingar síðar.
Leikjaplan helgarinnar:
Laugardag 23 okt.
- Keflavík - ÍR kl.13.00
- Keflavík - Tinastóll kl.16.00
- Keflavík - Hrunamenn kl.11.00
- Keflavík - KR kl.13.00
p.s 8.flokkur vann alla sína leiki um helgina með stæl - stigaskor og úrslit koma síðar.
kv.Einar 694-4020
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
töff!
-lilja
lilja ösp (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 16:05
Okeej, mæti :-)
Indianadis (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 17:08
Okeii
ég mæti og pabbi :D
Kristrós Björk (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 18:09
Ok
Mæti hress og brosandi á Flúði og tilbúin í slaginn.
Og pabbi mætir auðvitað.
Svanhvít Ósk (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 18:55
mæti :)
Lilja Ösp (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 20:13
mæti :D
Halla (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 20:26
Ég mæti og tek Thelmu Dís og Tinnu Björgu með mér. Ætla að gista með stelpunum og vera þeim innan handar ef eitthvað er. Kv. Björg H. mamma Thelmu
Thelma Dís (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 09:02
ég mæti auðvitað :)
bogga (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 15:32
kemst ekki !
bogga (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 15:33
hæ!!
ég og mamma mín mætum en mamma kemur seinna um daginn(:
Andrea (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.