19.11.2010 | 13:55
Fjáröflun
Við höfum pantað slatta af kertum frá Kertaverksmiðjunni Heimaey. Kertin eru framleidd á vernduðum vinnustað í Vestmannaeyjum. Þau eru úr sérstöku hreinsuðu vaxi í hæsta gæðaflokki.
Settir verða saman pakkar með kertum sem er tilvalið nota í aðventukransa og einnig pakkar með 4 útikertum. Við munum selja þetta á mjög hóflegu verði.
Þær sem vilja taka þátt í þessari söfnun þurfa að mæta í íþróttahúsið við Sunnubraut á morgun, laugardaginn 20. nóvember kl. 13:00, til að flokka í poka. Gott væri að sem flestir foreldrar mæti. Verkið ætti ekki að taka nema stutta stund.
Kveðja,
Nefndin
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
okkur langar að mæta en erum ekki vissar að við komumst því við erum að keppa í njarðvík ;)
-elfa fals og lovísa ósk
elfa og lovísa ósk (IP-tala skráð) 19.11.2010 kl. 14:04
jáá sama hér .. :) :/
- þórasnædís
þórasnædís (IP-tala skráð) 19.11.2010 kl. 16:41
ÉG ER Í KEFLAVÍK
jó jó dudes (IP-tala skráð) 19.11.2010 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.