25.1.2011 | 22:05
Fjör í Vogum um næstu helgi
Hæ stelpur,
Magga þjálfari Njarðvíkur hafði samband við mig og spurði mig hvort við hefðum áhuga að koma og gista með liði Njarvíkinga og Grindvíkinga í Vogum um næstu helgi. Mér líst vel á þetta og finnst að við ættum að setja stefnuna á sprell-helgi með þessum liðum. Held að við höfum gott að brjóta upp þetta hefðbundna munstur og sprella smá saman með þessum liðum.
Þetta mun kosta 1600 krónur á hvern leikmann, og einnig væri gott ef eitthvað foreldri gæti gist með liðinu þar sem þetta er ágætis hópur.
FORELDRAR ENDILEGA LÁTIÐ VITA EF ÞIÐ SJÁIÐ YKKUR FÆRT AÐ MÆTA OG GISTA MEÐ STELPUNUM.
Kv. Jón
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eg mæti :)) !
eigum við þá að koma með sæng & allt það eða (: ?
-indíana
indíanadís (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 14:04
já það koma meiri upplýsingar í kvöld eða á morgunn.
Jón (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 17:47
Er þetta öll helgin eða bara föstudagur eða laugardagur ?
Laufey Rún (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 17:59
jaa hvenær er þetta ?
föstud. og laugard eða laugard. og sunnud. ? :S
ég held að ég komist ekki, bara kannski smá á laugard,
kristrún (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 18:47
ég kemmst ekki ég er að fara á akureyri á fimtudaginn þannig að ég kemmst ekki á æfingu á fimmtudaginn og föstudaginn :)
-liljaa
Lilja ösp (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 19:16
þetta er sko á laugardaginn klukkan 4 eða eithvað ?
en allavegana verð ég þá bara að mæta nokkuð seint því ég á afmæli á laugardaginn.
laufey rún (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 20:01
Ég kemst ekki :(
Kristrós Björk (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 21:13
hæhæ .. þð gæti verið að ég sé að fara í afmæli hjá frænku minni i rkv :))
en mæti samt :)) gæti þá bara verip smá seint ..
þóra snædís :)
snædís (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 21:57
Ég mæti ;-)
Lovísa Ósk D (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.