4.10.2011 | 10:52
Leikjaplan fyrir 15.-16.okt
Góðan daginn leikmenn og foreldrar! Þá er fyrsti pistilinn af mörgum í vetur mættur beint úr ofninum..
A lið 8.flokks spilar 4 leiki í DHL höllinni (KR heimilið) og er leikjaniðurröðunin eftirfarandi:
Lau 15.okt
13:00 Keflavík - Breiðablik
16:00 Keflavík - Njarðvík
Sun 16.okt
11:00 Keflavík - KR
14:00 Keflavík - Tindastóll
B lið 8.flokks sem verður meira og minna skipað 7.flokks stelpunum mun byrja í C riðli og verður fyrsta törneringin á Akureyri. Liðin sem eru skráð til leiks ásamt okkur eru Þór Ak, Grindavík og Kormákur! Rétt leikjaniðurröðun er enn í vinnslu og kem ég með fréttir hingað inn um leið og það verður komið á hreint..
Ég vel í liðin í byrjun næstu viku..
7.flokkur mun svo keppa í sínum rétta aldursflokki helgina 22.-23.okt en ekki er enn vitað hvar sú törnering verður...
kv. Bjössi þjálfari
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.