5.10.2011 | 21:08
Akureyrarferð hjá B liði 8.flokks
Væri ágætt að fá comment frá foreldrum hvort einhverjir bjóði sig fram sem fararstjórar í þessa þrælskemmtilegu ferð á Akureyri helgina 15.-16.okt? Vantar helst 1-2 foreldra með á bíl en ég er að bíða eftir að Beggi Ólafs (Birtu) gefi mér lokasvar hvort hann fari með eða ekki en ef hann er með þá vantar samt sem áður allavega 1 til viðbótar á bíl..
Ég er reyndar ekki ennþá búinn að fá staðfest hvort það verði spilað alla 3 leikina á einum degi eða ekki. Fæ þau svör vonandi á morgun og væri það afar hentugt að leika alla leikina á laugardegi helst ef svo yrði!
Liðið sem fer norður verður aðallega skipað stelpunum í 7.flokk..
Allir foreldrar að commenta takk og þeir sem geta farið með er velkomið að slá á þráðinn til mín líka.. Síminn er alltaf opinn :)
kv. Bjössi
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, ég kemst ekki með Þóru til Akureyrar, þannig að ef einhver gæti tekið hana með þá væri það mjög gott. Það er svo gaman að fara með þeim í svona ferð :)
Þórunn og Þóra (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 22:17
Einar er ekki á landinu og ég kemst ekki norður þessa helgi. Kv Björg
Björg Færseth (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 10:51
Takk fyrir þetta Þórunn og Björg :) En það væri nú gott að heyra frá fleirum foreldrum í 7.flokk hmmm...
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 20:18
Kemst ekki med til Akureyrar, tvi midur er a bakvakt og mamma hennar verdur erlendis. Kv Sveinbjorn
Sveinbjorn pabbi Honnu Bjargar (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 10:46
Ég gæti mðgulega komið með á bíl og gæti tekið 2 með veit það betur á mánudag-þriðjudag kveðja Guðrún(mamma Berglindar)
Guðrún mamma Berglindar (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 13:04
Ok Takk kærlega fyrir það Sveinbjörn og Guðrún.. En endilega vertu í bandi við mig eftir helgina Guðrún :)
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.