7.10.2011 | 11:28
Breyting á leikjaniðurröðun
Því miður er sú staða komin upp að lið KR hefur dregið lið sitt úr keppni í 8.flokki kvenna. Fyrsta umferð A-riðils átti að fara fram á heimavelli KR. Í staðinn verður mótið í Smáranum og nú eingöngu á laugardeginum 15 október. Þar sem að aðeins fjögur lið eru í riðlinum og fimm lið í b-riðli fellur enginn úr A-riðli í 1. umferð.
Sömu sögu er að segja frá tengt B liðinu en lið Kormáks hættu við þátttöku á Íslandsmótinu! Eftir eru 3 lið í C riðlinum (Þór Ak, Keflavík og Grindavík) og verða allir leikirnir spilaðir á laugardeginum 15.okt! Eins og allir vita þá mun B liðið spila sína leiki á Akureyri.
Er enn að bíða eftir tímasetningum á leikjum B liðsins en leikir A liðsins í Smáranum verða eftirfarandi:
12:30 Keflavík - Breiðablik
15:30 Keflavík - Njarðvík
17:30 Keflavík - Tindastóll
kv. Bjössi þjálfari
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.