Leita í fréttum mbl.is

Flott æfing í dag mánudag

Hæ stelpur,

Ég var rosalega ánægður hvað Það var góð mæting á æfinguna í dag (mánudag).

Ef þið mætið alltaf svona vel verðið þið alveg pottþétt góðar í körfubolta þegar þið verðið eldri.

Við verðum að muna að það tekur tíma að verða góð í körfubolta, og þar sem æfingarnar eru stuttar gerum við ákveðnar grunnæfingar sem munu hjálpa okkur í framtíðinni.

Drippl-æfingar, ley-up, skot, sendingar, varnar-æfingar er það sem við munum gera mikið af það sem eftir er af vetrinum.

ALLTAF AÐ MUNA AÐ KOMA MEÐ GÓÐA SKAPIÐ MÉR SÉR Á ÆFINGAR ÞVÍ ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ VERA Í FÝLU.

 Kveðja Jón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stúlkurnar í 7. og 8. flokki
Stúlkurnar í 7. og 8. flokki
Björn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1801

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband