28.10.2008 | 20:15
Drög að dagskránni á Fjölnismótinu
Laugardagur 1. nóvember 2008
Kl. 8:30 9:30 Móttaka liða
Móttaka fer fram í anddyri Rimaskóla. Þar verður tekið við þátttökugjaldi félags
og keppenda. Gjaldinu skal skilað í lokuðu umslagi, merktu félagi og fjölda
þátttakenda. Þeir keppendur sem gista þurfa að hafa með sér svefnpoka og
dýnur til að sofa á en gist verður í Rimaskóla þar sem stofur verða merktar
liðunum. Það er mjög mikilvægt að umgengni um skólann verði til fyrirmyndar og
stofum skilað í því ástandi sem þær voru. Rétt er að benda á að krakkarnir taki
með sér eitthvert nesti til að grípa í á laugardeginum.
Kl. 8:55 10:35 Leikir á mótinu spilaðir
Leikið verður á 6 völlum. Tveimur í Rimaskóla og fjórum í Íþróttamiðstöðinni
Grafarvogi Dalhúsum (sjá töflur). Leikið verður 2*10 mínútur án þess að klukka
sé stöðvuð. Mjög mikilvægt er að lið séu mætt að leikvelli vel fyrir ásettan tíma
því ein klukka tekur tímann í hverju húsi. Eitt vítaskot er tekið ef dæmt er víti.
Ekki er talið í leikjunum og því ætti leikgleðin að vera í fyrirrúmi.Kl. 10:45 13:15 Bíóferð
Farið verður í rútum í Smárabíó og horft á skemmtilega biómynd. Lagt verður af
stað í rútum frá Íþróttamiðstöðinni og Rimaskóla um kl. 10:45.
Kl. 13:20 18:50 Mótið heldur áfram fleiri leikir spilaðir.
Kl. 18:00 19:30 Kvöldmatur
Kvöldmatur verður í mötuneyti Rimaskóla.
Kl. 19:45 22:00 Blysför á kvöldvöku
Farið verður í blysför frá Rimaskóla og gengið í Íþróttamiðstöðina í Grafarvogi
þar sem kvöldvakan fer fram. Þar verður margt til skemmtunar, s.s.
rúlluboltakeppni, skotkeppni og margt fleira. Einnig fáum við óvænta gesti í
heimsókn.
Kl. 22:15 Kvöldkaffi og háttatími
Skúffukaka og mjólk fyrir svefninn borðuð í mötuneyti Rimaskóla.
Sunnudagur 2. nóvember 2008
Kl. 7:30 9:30 Morgunmatur
Morgunmatur borðaður í mötuneyti Rimaskóla.
Kl. 8:15 12:45 Mótinu haldið áfram
Kl. 13:15 Verðlaunaafhending
Verðlaunaafhending fer fram í Íþróttahúsi Rimaskóla þar sem öll lið verða kölluð
upp og fá glæsilegan verðlaunapening.
Kl. 14:00 PizzuveislaFrítt er í sund fyrir mótsgesti
- það er nóg að sýna armböndin -
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ jón
komum með bros á vör og hlökkum til að rústa öllum leikjunum okkar;)
bæbæ
kveðja :
sönni og danna
steinunn og daniella (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 20:53
Hææ
Hlakka til
-Kristrún Björgvinsd..#10
Kristrún (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 21:14
Hæ,hæ hlakka geggjað mikið að rústa þessum leikjum ÁFRAM KEFLAVÍK
k.v guðriður emma
Guðríður emma (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 15:33
Hæ hlakka geggja mikið til en hvernig verða liðin
Kv Lovísa
Lovísa ósk (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 17:38
Hæ hæ hlökkum geggjað mikið til
Hvernig verða liðin?
við munum rústa öllum leikjunum
ÁFRAM KEFLAVÍK!!!!!!!!!!!!!!
Kristín og Guðbjörg ósk (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 18:47
hæ Jón
hlakka gjeggjað mikið til en hvernig verð liðin??
ÁFRAM KEFLAVÍK!!!!!!!!!!!!
ÁFRAM KEFLAVÍK !!!!!!!!!!!
Elva Lisa (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.