6.10.2009 | 09:47
Fyrsta fjölliðamót vetrarins hjá 7.flokki stúlkna
Hæ stelpur,
Þá er komið að fyrsta fjölliðamóti vetrarins hjá 7.flokk stúlkna og verður leikið á 2 stöðum; að Strandgötu í Hafnarfirði og að Ásvöllum í Hafnarfirði.
á laugardeginum er leikið að Strandgötu og sunnudeginum að Ásvöllum.
Laugardagur:
Kl. 14.00 Keflavík - Grindavík
Kl. 17.00 Keflavík - Njarðvík
Sunnudagur:
Kl. 13.00 Keflavík - Haukar
Kl. 15.00 Keflavík - KR
Kv. Jón
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæb...okaii,en verður okkur skipt í 2 lið ?
kv þóra snædís #7
snædís :) (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 14:51
hææb ,,,
okeibb ,, en er þetta eldri ? 7 flokkur eða eru þetta yngri ?
- indíana dís ástþórsdóttir #4
indíana dís (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 15:02
Lovísa ósk D (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 15:24
verð bara með á æfingu er orðin betri
Lovísa (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 15:38
-stelpur þetta er 7. bekkur sem erum að fara að keppa ekki
6. bekkur.. eða sammt nokkrar úr 6. bekk ;)
Enn okeii hlakka geeeeggjað mikið tiil ! :)
gó kefló !
Kristrún (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 19:51
Hæb...jáá fattaði svo að þetta væri ekki ég að fara að keppa :) en gangi hinum vel :)
áfram keflavík !
Þóra snædís (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 15:49
Ókídókalóó,,!
Hlakka geggjað mikið til !
við rústum þessu !
Laufey Rún Harðardóttir (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 16:11
HÆÆ komst ekki á æfingu í gær er með hita og er með eyrnabólgu kemst ekki á æfingu í dag heldur
en gangi ykkur vel áfram keflavík
Lovísa Ósk D. (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 11:02
Hææ
er þetta á morgun eða í næstu viku.
Svanhvít Ósk (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 13:37
Er þetta þessa helgi? ef þetta er hún kemst ég ekki
kv. Kristín
Kristín (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.