27.10.2009 | 09:46
Hópbílamót Fjölnis helgina 31.okt til 1.nóv 2009
Hæ Stelpur,
Svona eru liðin sem spila á Hópbílamóti Fjölnis sem verður haldið helgina 31. okt til 1. nóv:
Ef einhverjar eru ekki skráðar þá er bara að skrá sig, því það verða allir með á þessu móti.
ALLAR SEM ÆTLA AÐ MÆTA Á ÞETTA MÓT EIGA AÐ SKRÁ SIG EINS FLJÓTT OG HÆGT ER.
FORELDRAR SEM ÆTLA AÐ VERA LIÐSSTJÓRAR VINSAMLEGAST SKRÁIÐ YKKUR Á LIÐ SEM FYRST.
FORELDRAR SEM ÆTLA AÐ GISTA MEÐ STELPUNUM VINSAMLEGAST SKRÁIÐ YKKUR SEM FYRST.
Keflavík |
Tinna Björg |
Lovísa Ósk Davíðsdóttir |
Thelma Dís Ágústsdóttir |
Karitas G. Fanndal |
Elva Falsdóttir Birta Sigfúsdóttir |
Keflavík |
Kristrós Björk Jóhannsdóttir |
Svanhvít Ósk Snorradóttir |
Elísabet |
Lilja Ösp |
Emelía Ósk |
Laufey Jóna Jónsdóttir |
Keflavík |
Þóra Snædís Björns |
Andrea Einarsdóttir |
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir |
Indíana Arnarsdóttir |
Þórdís Elsa Þorleifsdóttir Daníella Líf Jónsdóttir |
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég kem
Andrea Dögg (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 14:12
Ég mæti pottþétt.
Tinna Björg (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 14:28
hæbbs
Mæti pottþétt
Pabbi (Páll Fanndal) gistir og getur líka hjálpað til
Karitas Guðrún (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 15:24
Hæb .....ég mæti !Hlakka bara mikið til...en það getur enginn í famelíunni hjálpað :S en ég kem !
þóra snædís (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 18:33
ÉG KEMST.................við ætum að rústa þessu móti:Þ
Þórdís Elsa Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 18:54
Daníella kemur og Guðrún (mamma) gistir
Daníella Líf (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 19:08
Mæti pottþétt:D:D:D:D en mamma getur ekki verið liðstjóri og ekki heldur gist
Kv. Thelma Dís #10
Thelma Dís (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 19:36
hæhæ ... ég kem alveg örugglega sko ,,, bara er með smá hita & hósta ... en reyni að koma :D :)
ÁFRAM KEFLAVÍK !
- indíana ! :)
Indíana Dís (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 20:10
en á ekki daniella að vera með okkur ! ? við erum bara 5 & hinar allar eru 6 ?
indíana dís (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 20:12
indíana......við erum líka sex :) ég,þú,þórdís,daníella er held ég með okkur og svo andrea :D !
kv þóra snædís
þóra snædís (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 14:47
hæhæ.....kem kannski ...sk af því að það er sund mót líka á sama tíma :( en veit þá ekki allveg hvort ég lemst :(
kv laufey jóna
Áfram Keflavík !
Laufey jóna (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 14:49
jáá tók:** ekki eftir þvi hehe !! ;*
indíana dís (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 15:44
Hææ
pabbi getur verið liðstjóri og gist.
En hann getur verið liðstjóri hjá Kristrós Björk, mér (Svanhvít), Elísabetu, Lilju, Emelíu og Laufey Jónu.
Svanhvít Ósk (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 15:47
Hææ ég mæti (með góða skapið)
kv Kristrós Björk#9
ÁFRAM KEFLAVÍK
Kristrós Björk (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 16:58
hæ hæ...... kemst pottþet á mótið en það getur einginn verið liðstjóri hja mer tala betur um mótið á morgun
elisabet sara (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 21:57
Ég kem og pabbi minn gistir og getur verið liðstjóri
Lovísa Ósk G (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 22:24
Lovísa Ósk D. mætir að sjálfsögðu en það er ekki komið á hreint hvort Davíð nái að gista-en við munum redda því.
Kveðja,Lilja(mamma Lovísu Ósk)
Lovísa Ósk Davíðsd. (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 19:03
Sé inna Fjölnissíðunni að liðin eru nr 22,23 og 24.
Er efsta liðið hér fyrir ofan þá nr 22 osfrv. ??
Lilja (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 22:45
hæ hæ eg kem en pabbi getur ekki verið liðstjóri en hann verður með mer kveðja elisabet sara
elisabet sara (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 15:01
Kem á mótið
Laufey Jóna (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 15:31
élisabet sara ætlar að gista en ég gét það ekki ef það er i lagi kveðja linda
elisabet sara (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.