Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
24.11.2007 | 23:32
Minni bolti stúlkna 10. ára var að keppa á Sauðarkróki
Leikar fóru:
Keflavík - Njarðvík 38 - 17
Keflavík - Tindastóll 42 - 9
Þær sem tóku þátt að þessu sinni voru: Lovísa Ósk, Elfa, Katla Rún, Kristrós Björk, Laufey Rún, Svanhvít Ósk, Kristrún, Steinunn, Andrea, Írena Sól, Daníella og Þórdís Elsa.
Tinna Rún, Thelma Dís, Ásta Sólilja og Guðríður Emma voru fjarri góðu gamni en koma vonandi sterkar inn næst.
Stigaskor:
Kristrún 36
Laufey Rún 34
Írena Sól 4
Elfa 2
Steinunn 2
Svanhvít Ósk 2
Þjálfari var Margrét Sturlaugsdóttir og fararstjóri Helga Björg Helgadóttir og þakka þær stelpunum fyrir skemmtilega og árangursríka ferð.
Breytt 9.12.2007 kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.11.2007 | 13:21
Íslandsmót á Sauðárkróki - nýjustu fréttir
Ákveðið hefur verið að lið Keflavíkur og Njarðvíkur sameinist um rútu á Íslandsmótið á Sauðárkróki. Kostnaður á mann er 1.500,- Áríðandi er að foreldrar mæti eftir æfinguna í dag til að ræða málið. Munið að fylgjast með á heimasíðunni.
Kveðja,
Björgvin
20.11.2007 | 19:26
Íslandsmót helgina 24. -25. nóvember.
Jæja stelpur, eru ekki allar hressar . Samkvæmt kkí síðunni þá er næsta keppni í Íslandsmótinu um næstu helgi á Sauðárkróki. Þetta gæti hugsanlega breyst en mjög gott væri að fá að vita sem fyrst hverjar komast í þessa keppni og hvaða foreldrar gætu hugsanlega keyrt. Best væri að við foreldrarnir reyndum að hittast með stúlkunum eftir æfingu á fimmtudag og ræða málin.
Áfram Keflavík
12.11.2007 | 19:55
Fjölnismóti lokið
Jæja, nú er frábæru Fjölnismóti lokið. Bæði lið stóðu sig með stakri prýði á mótinu og allir skemmtu sér vel.
Frábær frammistaða stúlkur,,,,, Kveðja, Björgvin
Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.11.2007 | 18:40
Hópbílamótið - liðin - hárgreiðslupartý
4. bekkur, Keflavík 12
Elfa
Lovísa Ósk
Thelma Dís
Elísabet Sara
Tinna Björg
Þórdís Elsa
Edda Gerður
Daníella Líf
Mæting kl. 10:00 í Rimaskóla. Þátttökugjald er 3.500,-
_______________________________________
5. bekkur, Keflavík 11
Kristrún
Laufey Rún
Irena Sól
Guðríður Emma
Steinunn María
Ásta Sóllilja
Mæting kl. 08:30 í Dalhúsum. Þátttökugjald er 3.500,-
Munið að hafa með ykkur dýnur, sæng eða svefnpoka og auðvitað holt nesti.
HÁRGREIÐSLUPARTÝ
Föstudaginn 9. nóvember verður ekki æfing. Við ætlum að hittast í K-húsinu kl. 17:30 og hafa hárgeiðslupartý. Þið skulið taka með ykkur uppáhalds diskana ykkar til að hlusta á, teygjur, hárbusta og mömmur til þess að hjálpa til við hárgeiðsluna. Ávextir og djús í nesti
Látið vita hér á síðunni hvort að þið getið mætt.
Stelpur,,, muna að fara snemma að sofa á föstudagskvöld
Kveðja,
Björgvin, sími 892-8700
Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.11.2007 | 12:16
Hópbílamótið - Dagskrá
4. bekkur er Keflavík 12 og keppir alla sína leiki á velli númer 2 í Rimaskóla
Laugardagur:
10:40 Keflavík 12 - KR 1
11:15 Bíósýning
16:45 Keflavík 12 - Njarðvík 12
18:25 Keflavík 12 - KR 1
Kvöldmatur, kvöldvaka og skúffukaka
Sunnudagur:
08:40 Keflavík 12 - Fjölnir 13
10:20 Keflavík 12 - Njarðvík 11
Verðlaunaafhending og pizzuveisla. Mótslit eru um kl. 14:40
-------------------------------------------------
5. bekkur er Keflavík 11 og keppir alla sína leiki á velli númer 6 í Dalhúsum
Laugardagur:
09:00 Keflavík 11 - Fjölnir 12
10:15 Keflavík 11 - Njarðvík 9
11:15 Bíósýning
15:30 Keflavík 11 - Kormákur 5
Kvöldmatur, kvöldvaka og skúffukaka
Sunnudagur:
10:35 Keflavík 11 - Njarðvík 10
11:00 Keflavík 11 - Fjölnir 12
11:50 Keflavík 11 - Njarðvík 9
Verðlaunaafhending og pizzuveisla. Mótslit eru um kl. 14:40
Athugið að þetta er sett inn með fyrirvara um breytingar.... svo munið að vera dugleg að fylgjast með á síðunni
Kveðja,
Björgvin
Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2007 | 22:31
Hópbílamótið
Hópbílamót Fjölnis verðu haldið helgina 10. og 11. nóvember (næsta helgi!).
Búið er að skrá tvö lið til leiks, eitt 4. bekkjar lið og eitt 5. bekkjar lið. Munið að skila inn afrifum með þátttökutilkynningunni til Darrels. Einnig væri gott að þið létuð vita hvort þið ætlið að mæta í athugasemdadálkinn hér fyrir neðan.
Listi yfir liðin verður birtur hér á síðunni á fimmtudagskvöld.
Kveðja,
Björgvin
Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 19:51
Hæ stelpur
Stelpur þetta er nýja bloggið okkar.
Munið að vera duglegar að kíkja inná síðuna, sérsaklega fyrir æfingar þar sem það gætu verið einhver skilaboð til ykkar varðandi æfinguna.
Ef mót eða party er framundan munuð þið sjá skilaboð um það hér.
Bestu kveðjur,
Kristún Björgvinsdóttir
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar