28.4.2010 | 09:07
KEFLAVÍK - SNĆFELL HEIĐRUN ÍSLANDSMEISTARA
Hć stelpur,
Allar stelpur sem urđu íslandsmeistarar núna í vor eiga ađ mćta á leik Keflavíkur og Snćfells á fimmtudag.
Ţiđ eigiđ ađ vera mćttar vel fyrir leik og sitja allar saman á bekk bakviđ körfurnar. körfuknattleiksráđ Keflavíkur ćtlar ađ heiđra alla íslandsmeistara tímabilsins 2009-2010 fyrir leikinn -
Allar ađ mćta í ykkar búningum og hafa bikarana međ.
ţiđ eigiđ allar ađ fara til Jóns Ben í afgreiđslu fyrir leik og fá miđa, ţví ţađ fer engin inn í salinn miđalaus.
LÁTA ŢETTA BERAST Á ALLAR STELPURNAR.
Kv. Jón
ÁFRAM KEFLAVÍK
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
28.3.2010 | 20:27
6. flokkur - Íslandsmeistarar 2010
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
26.3.2010 | 13:21
7.flokkur kvenna (ÍSLANDSMEISTARAR 2010) RITARABORĐ
Hć stelpur,
Ég vil biđja Íslandsmeistara í 7.flokki kvenna ađ redda ritaraborđinu um helgina.
fyrsti leikur er kl. 12 og ţá ćtlum viđ ađ vera mćttar 25 mínútur í 12.
Kv. Jón
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.3.2010 | 21:17
7. FLOKKUR KVENNA ÍSLANDSMEISTARAR 2010
Bloggar | Breytt 22.3.2010 kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
15.3.2010 | 10:46
Síđasta fjölliđamót vetrarins
Hć stelpur,
Svona lítur niđurröđunin út fyrir síđasta fjölliđamót 7.flokks kvenna veturinn 2009-2010
Laugardagur 20. mars 2010 - Heiđarskóli
Kl. 10:30 Keflavík - Haukar
Kl. 13:30 Keflavík - KR
Sunnudagur 21. mars 2010 - Toyota-höllin
Kl. 12:00 Keflavík - Grindavík
Kl. 14:00 Keflavík - Njarđvík
Gangi okkur vel.
Kv. Jón
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.3.2010 | 14:26
Ćfingin á morgun fimmtudag verđur bara í 45 mín
Hć stelpur,
Ćfingin á morgun verđur bara í 45 mínútur ţar sem B-salurinn verđur notađur í eitthvađ tengt leik Keflavíkur og Njarđvíkur.
Kv. Jón
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
3.3.2010 | 11:44
Greiđa mótsgjald vegna Nettómótsins á fimmtudagsćfingunni
Ágćtu foreldrar,
Ég vil biđja ykkur um ađ koma upp í íţróttahús á fimmtudag (ćfingin er kl 17.30) og greiđa mótsgjaldiđ fyrir ykkar barn, ţannig ađ viđ ţurfum ekki ađ vesenast í ţví snemma á laugardagsmorgun.
Eins og áđur hefur komiđ fram er gjaldiđ 4000 kr.
Kv. Jón
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2010 | 11:32
Liđin og niđurröđun fyrir Nettómótiđ um nćstu helgi
Hć stelpur,
Ţá er komin liđsskipan og niđurröđun fyrir Nettómótiđ sem verđur haldiđ í 20. skipti um nćstu helgi
Liđin llíta svona út í mótinu.
(Keflavík 11 = Elfu, Tinnu, Lovísu D. Thelmu, Karitas, Laufey,
(Keflavík 12 = Kristrós, Svanhvít, Lilja, Emelía, Halla,
(Keflavík 13 = Ţóra, Andrea, Lovísa G, Indíana, Ţórdís, Daníella,
LEIKIR á laugardag 6.mars 2010
12:00 Keflavík 11 - KR 11 (Ásbrú - völlur 12)
13:00 Keflavík 11 - Breiđablik 9 (Akurskóli - völlur 13)
14:30 Keflavík 11 - KR 12 (Akurskóli - völlur 13)
09:30 Keflavík 12 - UMFN 12 (Akurskóli - völlur 13)
11:30 Keflavík 12 - KR 12 (Ásbrú - völlur 11)
13:00 Keflavík 12 - UMFN 11 (Ásbrú - völlur 12)
09:00 Keflavík 13 - Breiđablik 9 (Akurskóli - völlur 13)
11:00 Keflavík 13 - KR 11 (Ásbrú - völlur 12)
12:30 Keflavík 13 - UMFN 12 (Akurskóli - völlur 13)
Sunnudagur 7.mars 2010
10:00 Keflavík 11 - Stjarnan 11 (Ásbrú - völlur 11)
11:30 Keflavík 11 - Grindavík 9 (Ásbrú - völlur 12)
08:00 Keflavík 12 - Breiđablik 9 (Ásbrú - völlur 12)
09:00 Keflavík 12 - Grindavík 9 (Ásbrú - völlur 11)
11:30 Keflavík 13 - UMFN 11 (Akurskóli - völlur 13)
13:00 Keflavík 13 - Grindavík 9 (Akurskóli - völlur 13)
Gangi ykkur vel
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
2.3.2010 | 09:34
Liđsstjórar um helgina - Nettómótiđ
Hć stelpur / foreldrar
Eins og á hinum ćfingamótum vetrarins vantar okkur liđsstjóra međ stelpunum á Nettómótinu.
Foreldrar vinsamlegast takiđ ţátt í ţessu međ stelpunum.
Kv. Jón / Agnar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
10.2.2010 | 13:12
Samkaupsmótiđ kveđur – Nettómótiđ tekur viđ
Hć stelpur / foreldrar,
Stćrsta og veglegasta körfuboltamót sem haldiđ er á Íslandi ár hvert fyrir börn, Samkaupsmótiđ, mun í ár skipta um nafn og kallast Nettómótiđ.
Mótiđ verđur helgina 6.-7.mars og af sjálfsögđu mćtum viđ međ 3 liđ eins og vanalega, ţannig ađ ţiđ eigiđ ađ taka ţessa helgi frá.
Eins og á öđrum aukamótum vetrarins sjá foreldrar um liđsstjórn á ţessu móti, enda hafa ţeir stađiđ sig međ prýđi hingađ til.
Ţetta mun kosta 4000 kr á hvern leikmann og innifaliđ í ţví er pizzuveisla, bíó, sund, kvöldvaka, fá gjafir og kíkja viđ í stanslaust fjör í Reykjaneshöllinni, ţar sem m.a. má reyna sig í lengsta hoppukastala landsins.
Endilega kíkiđ á blogsíđu mótsins http://www.nettomot.blog.is/blog/nettomot/
Liđsuppstilling kemur á bloggiđ eftir nokkra daga.
Kv. Jón
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri fćrslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar