16.3.2008 | 17:16
JÓN TIL KÍNA
Hæ stelpur/ foreldrar,
Vegna vinnu minnar þarf ég að fara til Kína 28.mars og vera þar til 10.maí og mun því missa af síðasta fjölliðamóti stelpnanna sem mér þykir mjög leiðinlegt, en ekkert við því að gera.
Kristjana Eir og Guðný munu þjálfa í minni fjarveru og munu gera þá hluti sem við höfum verið að æfa.
Margrét Sturlaugsdóttir mun sjá um liðið (ásamt Kristjönu og Guðnýju) í síðasta fjölliðamótinu sem verður 12-13 apríl.
Ég vona að foreldrar sætti sig við þessa breytingu sem verður núna næstu vikurnar og styðji vel við bakið á liðinu eins og þeir hafa gert frá því ég tók við liðinu.
Kv. Jón
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.