Hæ stelpur,
Svona lítur niðurröðunin út fyrir síðasta fjölliðamót vetrarins.
Ég mun reyna að fá Albert pabba hennar Elsu til þess að stjórna liðinu.
7.flokkur kvenna B-riðill Völlur Seljaskóli
Laugardagur 19.mars 2011
Keflavík - Stjarnan 13:00
Keflavík - Ármann 16:00
Sunnudagur 13.mars 2011
Keflavík - ÍR 10:00
Keflavík - Breiðablik 13:00
Keflavík - Fjölnir 14:00
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.3.2011 | 13:07
Niðurröðun fyrir síðasta fjölliðamót vetrarins í 8.flokki stúlkna
Hæ stelpur,
Svona lítur niðurröðunin út fyrir síðasta fjölliðamót vetrarins.
ATHUGIÐ að fyrri dagurinn er á föstudeginum 11.mars og í Heiðarskóla.
Síðari dagurinn er leikinn í Toyota-höllinni
Þið eigið að sjá um ritaraborð í þeim leikjum sem þið eruð ekki að keppa.
8.flokkur kvenna Völlur Keflavík -Heiðarskóli / Toyotahöllin
Föstudagur 11.mars 2011 Ritari Tímavörður Skotklukka
Njarðvík - Haukar 17:00 8.fl kv 8.fl kv 8.fl kv
Keflavík - KR 18:00 Sara Bríet Thelma
Grindavík - Haukar 19:00 8.fl kv 8.fl kv 8.fl kv
Njarðvík - KR 20:00 8.fl kv 8.fl kv 8.fl kv
Keflavík - Grindavík 21.00 Helena Birta Ellen
Sunnudagur 13.mars 2011
KR - Haukar 10:00 8.fl kv 8.fl kv 8.fl kv
Njarðvík - Grindavík 11:00 8.fl kv 8.fl kv 8.fl kv
Keflavík - Haukar 12:00 Sigríður Rúna Rán
KR - Grindavík 13:00 8.fl kv 8.fl kv 8.fl kv
Keflavík - Njarðvík 14:00 Elínora Ellen Helena
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2011 | 14:03
Engin æfing á laugardag vegna bikarúrslitahelgarinnar
Hæ stelpur,
Það verður engin æfing á morgun, þar sem 10.flokkur er að fara að keppa í úrslitum bikarkeppni KKI.
Næsta æfing verður á þriðjudag kl. 16.
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.2.2011 | 19:00
Pappír afhentur kl. 17:00 - þriðjudaginn 8. feb
Sælar stúlkur,
Við ætlum að afhenda pappírinn þriðjudaginn 8. febrúar kl. 17:00. Allar sem pantað hafa pappír þurfa að sækja hann til Hjalta á Ásgarð 10.
Athugið að áður en þið fáið afhendann pappír verðið þið að vera búnar að skila inn á reikninginn eða til Víðis öllu sem þið hafið safnað í fyrri söfnunum, þ.e. fyrir bílaþvott, kertum og þeim pennum sem þið hafið selt.
Kveðja,
Nefndin
Bloggar | Breytt 7.2.2011 kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
2.2.2011 | 08:29
B-liðið í Ásgarði í Garðabæ um næstu helgi.
Hæ stelpur,
Svona lítur niðurröðunin út fyrir b-liðið um helgina. Leikið verður í Ásgarði í Garðabæ.
Leiknir verða 3 leikir á laugardeginum og 2 á sunnudeginum.
Laugardagur 05.02.2011
05-02-2011 12:00 Keflavík - Breiðablik 7. fl. st. Græni salur
05-02-2011 14:00 Keflavík - Njarðvík 7. fl. st. Græni salur
05-02-2011 16:00 Keflavík - Ármann 7. fl. st. Græni salur
Sunnudagur 06.02.2011
06-02-2011 11:00 Keflavík - ÍR 7. fl. st. Græni salur
06-02-2011 14:00 Keflavík - Stjarnan 7. fl. st. Græni salur
Við skulum vera komnar í íþróttahúsið í Garðabæ 11.20 á laugardeginum og 10.20 á sunnudeginum. Þið skuluð koma með ykkar búninga, en einnig verður sett til staðar fyrir þær sem ekki eiga búninga.
Þessar eiga að mæta í Ásgarðinn um næstu helgi:
Lovísa Ósk D
Lovísa Ósk G
Lilja Ösp
Halla Margrét
Þórdís
Katla
Þóra
Þóranna
Birta
Elsa
Albert pabbi Elsu verður með liðið þessa helgi.
Kv. Jón
Bloggar | Breytt 4.2.2011 kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2011 | 08:17
A-liðið í DHL-höllinni um næstu helgi
Hæ stelpur,
Hérna sjáið þið niðurröðun fyrir A-liðið fyrir næstu helgi sem verður leikinn í DHL-höll þeirra KR-inga.
Við leikum aðeins EINN leik á laugardeginum og TVO á sunnudeginum.
Laugardagur 05.02.2011
05-02-2011 10:00 Keflavík - Fjolnir 7.fl. st.
Sunnudagur 06.02.2011
06-02-2011 11:00 Keflavík - KR 7. fl. st.
06-02-2011 13:00 Keflavík - Tindastóll 7. fl. st.
06-02-2011 15:00 Keflavík - Hrunamenn 7. fl. st.
Við skulum vera mættar kl. 09.15 og með ykkar búninga (ég kem með aukasett)
Þessar eiga að mæta í DHL-höllina:
Thelma Dís Ágústsdóttir
Svanhvít Ósk Snorradóttir
Elfa Falsdóttir
Kristrós Björg Jóhannsdóttir
Emelía Gunnarsdóttir
Indíana Dís Arnarsdóttir
Karitas Fanndal Pálsdóttir
Þóra Snædís Björnsdóttir
Daníella Líf Jónsdóttir
Tinna Björg Gunnarsdóttir
Andrea Einarsdóttir
Kv. Jón
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.1.2011 | 13:07
VOGAR Í DAG - NÝJAR UPPLÝSINGAR
Hæ stelpur,
Það er mæting í íþróttahúsið í vogum kl 17 í dag.
Þið eigið að mæta með sæng/svefnpoka, dýnur , sundföt og íþróttaföt. 1600 kr fyrir gistingu og 500 kr fyrir pitsu.
Þetta verður bara GAMAN hjá ykkur.
Ef þið komist ekki á réttum tíma, látiði þá hana Möggu vita í síma 8984468
Þið þurfið að koma með morgunmatinn ykkr sjálfar.
Kv. Jón
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.1.2011 | 22:05
Fjör í Vogum um næstu helgi
Hæ stelpur,
Magga þjálfari Njarðvíkur hafði samband við mig og spurði mig hvort við hefðum áhuga að koma og gista með liði Njarvíkinga og Grindvíkinga í Vogum um næstu helgi. Mér líst vel á þetta og finnst að við ættum að setja stefnuna á sprell-helgi með þessum liðum. Held að við höfum gott að brjóta upp þetta hefðbundna munstur og sprella smá saman með þessum liðum.
Þetta mun kosta 1600 krónur á hvern leikmann, og einnig væri gott ef eitthvað foreldri gæti gist með liðinu þar sem þetta er ágætis hópur.
FORELDRAR ENDILEGA LÁTIÐ VITA EF ÞIÐ SJÁIÐ YKKUR FÆRT AÐ MÆTA OG GISTA MEÐ STELPUNUM.
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
24.1.2011 | 22:23
Flúðir - 4 leikir - 4 sigrar
Takk fyrir skemmtilega helgi á Flúðum. Slatti af myndum frá ferðinni komnar í myndaalbúm.
Sjá umfjöllun á http://www.keflavik.is/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=Top%203%20NewsAll&Groups=0&ID=7157&Prefix=280
Kveðja,
Nefndin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2011 | 20:18
Flúðir
Vonum að allar séu tilbúnar fyrir leikina á Flúðum. Fyrsti leikur hefst kl. 14:00 á laugardag og verða allar að vera mættar tímanlega. Næsti leikur er kl. 17:00 og er því gott að muna eftir að einhverju til að narta í milli leikja.
Allir út að borða!
Eftir seinni leikinn á laugardag (um kl. 18:30) ætlum við að fara á "Pizza staðinn" á Flúðum en hann verður sérstaklega opnaður fyrir okkur (lokað á veturna!). Þar verður boðið uppá pizzahlaðborð og gos. Skorað er á alla foreldra og systkini að koma með. Kostnaður fyrir stúlkurnar er 1.000 kr. og 1.200 kr. fyrir fullorðna.
Partý
Eftir matinn verður partý í heita pottinum við bústaðinn sem foreldrar Kristrúnar eru með á leigu.
Gisting
Um kl. 22:30 verður öllum stúlkum skutlað í Félagsheimilið þar sem þær gista. Hörður pabbi Laufeyjar ætlar að gista með þeim og ef fleiri geta gist þá er það vel þegið. Stúlkurnar þurfa að hafa vindsæng/dýnu og sæng með sér. Gistingin kostar 500 kr. Muna eftir að koma með eitthvað í morgunmat fyrir sunnudagsmorguninn.
Bloggar | Breytt 21.1.2011 kl. 07:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Ýmislegt
- Vinna á Ljósanótt Sett inn 2. september kl. 09:18
- Iðkendur Stúlkurnar í 7. og 8. flokki og foreldrar
- Fjáröflunar- og skemmtinefnd Fjáröflunar- og skemmtinefnd
- Söfnun - uppgjör Uppgjör á söfnunarpeningum
Mínir tenglar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar